Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Tilboð og viðburðir á Sigló Hótel

Hér getur þú séð yfirlit yfir öll þau tilboð sem eru virk og alla þá viðburði sem eiga eftir að eiga sér stað á Sigló Hótel.

Gönguskíða námskeið

Við höfum boðið upp á ótrúlega vel heppnuð skíðagöngunámskeið á Siglufirði í 6 ár og munum ekki brjóta hefðina þetta árið!

Námskeiðið stendur í þrjá daga og er kennt af reynslumiklum skíðagöngukennurum og hentar bæði byrjendum og lengra komnum.

Þú getur skoðað námskeiðið nánar hér

Jólahlaðborð á Sigló hótel

Njótið aðdraganda jólanna með jólahlaðborði og lifandi tónum í hátíðlegu og hlýlegu umhverfi Sigló Hótels.

Gisting í eina nótt fyrir tvo með morgunverði, fordrykk og glæsilegu jólahlaðborði.

Skoðaðu nánar hér

Vetrarfrí helgartilboð

Kíktu í dásamlega helgarferð til Siglufjarðar í vetur og njóttu þess besta sem norðurland hefur upp á að bjóða.

Innifalið er:

  • Gisting í superior herbergi
  • 1-2 nætur
  • Drykkur við komu
  • 2ja rétta kvöldverður
  • Morgunverður

Skoðaðu nánar hér

Prjónahelgi

UPPSELT er á viðburðinn

Helgina 31. janúar - 2. febrúar verður haldin prjónahelgi á Sigló Hótel með Sjöfn hjá Stroff og Sölku Sól en þær munu sjá um viðburðinn og vera innan handar fyrir gesti. Endilega komdu með prjónaverkefnið þitt og prjónum saman í skemmtilegum félagsskap umvafin dásamlegu umhverfi.

Skoðaðu nánar hér