Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Vetrarfrí á Sigló hótel

Kíktu í dásamlega helgarferð til Siglufjarðar í vetur og njóttu þess besta sem norðurland hefur upp á að bjóða.

Við á Sigló Hótel bjóðum upp á frábæran helgarpakka í vetur. Komdu og upplifðu einstaka náttúrufegurð, hlýlegt andrúmsloft og fyrsta flokks þjónustu á einstöku hóteli við sjóinn. Þetta er fullkomið tækifæri til að hlaða batteríin og njóta vetrarævintýris á Siglufirði.

Innifalið er:

  • Gisting í superior herbergi
  • 1-2 nætur
  • Drykkur við komu
  • 2ja rétta kvöldverður
  • Morgunverður

Verð frá 73.900 fyrir tvo í superior herbergi í tvær nætur.

Verð frá 46.901 fyrir tvo í superior herbergi í eina nótt.

Til að virkja tilboðið, velur þú þá helgi sem þér hentar best og slærð síðan inn kóðann "VETUR".

Tilboðið gildir um tilteknar helgar.

Hér getur þú valið helgi