Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

UM OKKUR

Úrval herbergja

Herbergin á Sand hótel eru innréttuð með áherslu á afslappað andrúmsloft og tímalausa hönnun. Saga húsanna endurspeglast í klassískum og hágæða áherslum í húsgagnavali auk þess sem hvert herbergi státar af nútímalistaverki. Öll herbergin eru búin helstu nútímaþægindum en fyrir þá sem vilja meiri lúxus þá er hægt að bóka svítu.

Sjá öll herbergi hér

Bar & Setustofa

Ef þú ert í skapi fyrir hressandi drykk, þá er barinn okkar rétti staðurinn fyrir þig. Hæfileikaríku barþjónarnir okkar eru tilbúnir til að búa til uppáhalds kokteilinn þinn eða kynna þér fyrir einhverju nýju og spennandi.

Hjá okkur er Happy Hour af völdu víni og bjór alla daga frá 16:00-19:00.

Morgunverðurinn

Á hverjum morgni útbúum við einstakt morgunverðarhlaðborð sem býður upp á úrval af nýbökuðu brauði, sætabrauði og áleggi. Einnig bjóðum við uppá boost og morgunkorn fyrir þá sem vilja léttari morgunverð. Við mælum með að taka eitt engiferskot í byrjun dags til þess að losna við kvefið.

Morgunverðarhlaðborð fylgir með öllum bókunum á Sand hótel

Staðsetningin

Sand Hótel er staðsett í miðbæ Reykjavíkur og býður upp á fullkomna staðsetningu aðeins nokkrum skrefum frá grípandi aðdráttarafli borgarinnar og kraftmiklu menningarlífi.

Smelltu hér til þess að sjá staðsetningu okkar á korti.