

Sand Hótel
Fundarherbergi
Sand Hótel býður upp á fundarherbergi sem hentar smærri hópum, allt að 25 manns, og hægt er að raða sætaskipan eftir þörfum. Fundarherbergið er með stórum flatskjá sem hægt er að tengja við tölvu ásamt frábæru fjarfundarkerfi. Frítt Wifi er einnig í boði.

Bókaðu hér
Þú getur smellt hér til þess að bóka herbergið