Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Fundarherbergi á Sand hótel

Sand Hótel býður upp á fundarherbergi sem hentar smærri hópum, allt að 25 manns, og hægt er að raða sætaskipan eftir þörfum. Fundarherbergið er með stórum flatskjá sem hægt er að tengja við tölvu ásamt frábæru fjarfundarkerfi. Frítt Wifi er einnig í boði.

Sniðið að þínum viðburði

Á Sand Hótel er til staðar fjölhæft og vel búið fundarherbergi sem hentar ýmsum tilefnum. Rýmið er sveigjanlegt, og hægt er að raða upp sætum og borðum á mismunandi vegu eftir þörfum hópsins, hvort sem um ræðir formlega fundi, vinnustofur, fyrirlestra eða önnur viðburði.

Fundarherbergið er búið nauðsynlegum búnaði til að tryggja þægindi og skilvirkni, þar á meðal skjá, góðu netaðgengi og hljóðkerfi ef þörf krefur. Við leggjum áherslu á að skapa aðlaðandi og notalegt umhverfi þar sem fundargestir geta unnið af einbeitingu og ánægju.

Til að gera upplifunina enn betri er hægt að panta ljúffengan matarpakka frá Sandholt. Veitingarnar eru vandaðar og henta bæði styttri fundum sem og lengri viðburðum. Við bjóðum upp á sveigjanlegar lausnir fyrir bæði smærri og stærri hópa.

Bókaðu hér

Þú getur smellt hér til þess að bóka herbergið