Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Hótel

Veldu hótel

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Sjálfbærnistefna Keahótela

Umhverfisvitund er okkur ofarlega í huga og aðgerða er þörf í átt að sjálfbærari framtíð. Við vinnum hörðum höndum að því að taka umhverfisvænni skref og helstu áherslur okkar eru umhverfisvernd, þátttaka gesta, orku- og vatnssparnaður.