Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Salsa danspartý

Laugardaginn 9. nóvember heldur Salsa North einstaklega skemmtilegt salsa danspartý á Rauðku. Það verður opið dansgólf og spiluð fjölbreytt salsa lög með dass af bachata lögum inn á milli. Það má búast við skemmtilegri suðrænni stemningu með suðrænum drykkjum, bæði áfengum og óáfengum sem eru tilvaldnir til að svala þorstanum milli dansa. 

Ef þú vilt læra nokkra takta fyrir kvöldið er í boði byrjendanámskeið í Salsa dansi sömu helgi, hægt er að skoða það hér.

Tilboðið gildir fyrir gistingu í eina til tvær nætur og miða á danspartýið á Rauðku, hægt er að bóka tilboðið með eða án kvöldverðs. Kvöldverður verður borinn fram með suðrænum stíl á Sunnu veitingastað hótelsins.

Hægt er að bóka borð á Sunnu veitingastað hótelsins hér sem verður með suðrænan matseðil á laugardagskvöldinu í tilefni salsakvöldsins.

Verð miðað við tvo í herbergi í eina nótt frá 37.899

Verð miðað við einn í herbergi í eina nótt frá 33.900

Verð miðað við tvo í herbergi í tvær nætur frá 69.900

Verð miðað við einn í herbergi í tvær nætur frá 60.898

Hvað er innifalið?

Innifalið í pakkanum er:

  • 2 nætur ásamt morgunverði
  • Salsa danspartý á Rauðku á laugardagskvöldinu

Skilmálar

  • Full greiðsla er tekin af korti bak við bókun 7 dögum fyrir komu.
  • Bókun fæst ekki endurgreidd eftir greiðslu.
  • Ef afbókun berst minna en 7 dögum fyrir komu er hægt að nýta upphæð fyrir gistingu á Sigló hótel.
  • Ef ekki næst lágmarksfjöldi geti viðburðurinn fallið niður og þátttakendur fá fulla endurgreiðslu.
  • Ef skipta á greiðslunni á milli gesta, vinsamlegast hafið samband við hótelið eftir bókun.