Prjónahelgi á Sigló Hótel
Lítið pláss eftir!
Helgina 31. janúar - 2. febrúar verður haldin prjónahelgi á Sigló Hótel með Sjöfn hjá Stroff og Sölku Sól en þær munu sjá um viðburðinn og vera innan handar fyrir gesti. Endilega komdu með prjónaverkefnið þitt og prjónum saman í skemmtilegum félagsskap umvafin dásamlegu umhverfi.
Allir eiga séns á því að vinna flotta vinninga í happdrætti sem Sjöfn og Salka munu draga reglulega úr yfir helgina.
Aðeins örfá pláss eftir!
Verð á mann miðað við tvo í herbergi frá 52.995
Verð á mann miðað við einn í herbergi frá 76.990
Hægt er að bóka hér fyrir tvo í herbergi
Hægt er að bóka hér fyrir einn í herbergi
Hægt er að bóka hér fyrir þrjá í herbergi
Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verðinu og er rukkaður við komu.
Hvað er innifalið?
Innifalið í pakkanum er:
- 2 nætur ásamt morgunverði
- Kvöldverður bæði kvöldin
- Hádegisverður
- Síðdegiskaffi
- Fordrykkur
- Happdrætti með skemmtilegum vinningum
Skilmálar
- Full greiðsla er tekin af korti bakvið bókun 7 dögum fyrir komu.
- Bókun fæst ekki endurgreidd eftir greiðslu.
- Ef afbókun berst minna en 7 dögum fyrir komu er hægt að nýta upphæð fyrir gistingu á Sigló Hótel
- Ef ekki næst lágmarksfjöldi geti viðburðurinn fallið niður og þátttakendur fá fulla endurgreiðslu.
Ef skipta á greiðslunni á milli gesta, vinsamlegast hafið samband við hótelið eftir bókun.