Konudagurinn á Sigló Hótel
Haltu upp á daginn með rómantískri dvöl á Sigló Hótel! ✨
Við bjóðum upp á glæsilegt tilboð fyrir konudagshelgina, 21.–23. febrúar.
Dekraðu við ástina þína með notalegri gistingu í eina nótt, dásamlegum þriggja rétta kvöldverði, afslöppun í heitum potti og saunu, ásamt ljúffengum morgunverði daginn eftir.
Bókaðu og gerðu helgina ógleymanlega!
Verð frá 44.900 kr fyrir tvo saman í herbergi
Smelltu hér til þess að bóka gistingu frá föstudegi til laugardags (21. - 22. febrúar).
Smelltu hér til þess að bóka gistingu frá laugardegi til sunnudags (22. - 23. febrúar).
Vinsamlegast hafið samband við sales@keahotels.is til þess að bóka auka nótt á sérstöku tilboði.
Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verðinu og er rukkaður við komu.

Innifalið í tiboði
- Gisting í eina nótt
- Þriggja rétta konudagsseðill á Sunnu veitingastað hótelsins
- Aðgangur að heitum potti og saunu
- Morgunverður

Konudagsseðilinn
Forréttur
Andasalat confit - Confit önd, perur, sætar kartöflur & appelsínudressing
Aðalréttir
Val um
Sjávarrétta linguini með humar, hörpuskel, tígrísrækjum, sítrónu & chili
Léttsaltaður þorskhnakki með sellerírótarmauki, djúpsteiktu smælki, portobello sveppum, dill, eplasalati & sjávarréttarsósa.
Boeuf Bourguignon- hægeldað nautakjöt í rauðvínssósu með rótargrænmeti og kartöflumús
Eftirréttur
Sítrónubaka með glóðuðum limoncello marengs
