Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Konudagurinn á Sigló Hótel

Haltu upp á daginn með rómantískri dvöl á Sigló Hótel! ✨

Við bjóðum upp á glæsilegt tilboð fyrir konudagshelgina, 21.–23. febrúar.

Dekraðu við ástina þína með notalegri gistingu í eina nótt, dásamlegum þriggja rétta kvöldverði, afslöppun í heitum potti og saunu, ásamt ljúffengum morgunverði daginn eftir.

Bókaðu og gerðu helgina ógleymanlega!

Verð frá 44.900 kr fyrir tvo saman í herbergi

Smelltu hér til þess að bóka gistingu frá föstudegi til laugardags (21. - 22. febrúar).

Smelltu r til þess að bóka gistingu frá laugardegi til sunnudags (22. - 23. febrúar).

Vinsamlegast hafið samband við sales@keahotels.is til þess að bóka auka nótt á sérstöku tilboði.

Gistináttaskattur er ekki innifalinn í verðinu og er rukkaður við komu.

Innifalið í tiboði

  • Gisting í eina nótt
  • Þriggja rétta konudagsseðill á Sunnu veitingastað hótelsins
  • Aðgangur að heitum potti og saunu
  • Morgunverður

Konudagsseðilinn

Forréttur

Andasalat confit - Confit önd, perur, sætar kartöflur & appelsínudressing

Aðalréttir

Val um

Sjávarrétta linguini með humar, hörpuskel, tígrísrækjum, sítrónu & chili

Léttsaltaður þorskhnakki með sellerírótarmauki, djúpsteiktu smælki, portobello sveppum, dill, eplasalati & sjávarréttarsósa.

Boeuf Bourguignon- hægeldað nautakjöt í rauðvínssósu með rótargrænmeti og kartöflumús

Eftirréttur

Sítrónubaka með glóðuðum limoncello marengs