Jólahlaðborð á Sigló Hótel
Njótið aðdraganda jólanna með jólahlaðborði og lifandi tónum í hátíðlegu og hlýlegu umhverfi Sigló Hótels.
Gisting í eina nótt fyrir tvo með morgunverði, fordrykk og glæsilegu jólahlaðborði.
Verð frá 66.900 fyrir tvo í tveggja manna herbergi
Borðhald og sala á bar lýkur á miðnætti á Sunnu, staðsett á Sigló Hótel.
Rauðka Bar á Siglufirði er opin fram eftir nóttu öll jólahlaðborðskvöld.
Sé áhugi á að leigja aðstöðu fyrir stærri hópa eftir jólahlaðborð bendum við á að hafa samband við info@sigloveitingar.is
Hægt er að skoða matseðilinn hér
Jólahlaðborð verða:
Hægt er að velja dagsetningu hér fyrir neðan.
Hægt er að velja tímasetningu kl 18:00 eða 20:30 eftir að smellt er á dagsetningu.
Laugardaginn 30. nóv / aðeins laus pláss eftir kl 18:30
Fyrirspurnir varðandi hópabókanir, vinsamlegast hafið samband við söluskrifstofuna okkar á netfangið bokanir@keahotels.is
Við hvetjum þig til að bóka tímanlega því færri hafa komist að en vilja undanfarin ár.
Viljir þú lengja dvölina bjóðum við upp á aukanótt á sérverði með keyptu tilboði. Vinsamlegast hafðu samband eftir að bókun er gerð, á siglo@keahotels.is eða í síma 461-7730.
Við hlökkum til að taka á móti þér í jólaskapi.
Skilmálar
- Hægt er að færa bókun 2 dögum fyrir komu
- Greiðsla tekin 2 dögum fyrir komu
- Bókun endurgreiðist ekki 2 dögum fyrir komu.
* Aðrir skilmálar taka gildi vegna hópabókana