Staðsetning
Sandhótel er staðsett í hjarta Reykjavíkur við Laugaveg sem gerir það að eftirsóknaverðum dvalarstað auk þess sem iðandi mannlíf og menning miðborgarinnar er handan við hornið. Stutt er í verslanir, kaffihús og veitingastaði auk fjölda markverðra staða.
Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem vilja sækja menningarviðburði í miðborginni, rölta á milli kaffihúsa og njóta alls þess sem miðborgin hefur upp á að bjóða.
HEIMILISFANG
Laugavegur 34
101 Reykjavík
519 8090
sand@keahotels.is
BÍLASTÆÐI
Sandhótel er staðsett í einum elsta borgarhluta Reykjavíkur sem einkennist af mörgum smáum og einstaka einbreiðum götum. Bílastæði má finna víða auk bílastæðahúsa líkt og sýnt er hér á korti, en hvorutveggja er gjaldskilt samkvæmt leiðbeiningum á hverjum stað.