Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Staðsetning

Reykjavík Lights er staðsett við Suðurlandsbraut í Reykjavík í göngufæri við miðbæinn, verslanir, veitingahús, söfn og skemmtistaði. Hótelið stendur við jaðar Laugardalsins sem býður upp á fjölbreytta afþreyingu.

Hótelið er því tilvalið fyrir fjölskyldur og íþróttahópa sem þurfa að sækja viðburði í dalinn eða vilja dvelja miðsvæðis í borginni.

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 12
108 Reykjavík

513 9000
reykjaviklights@keahotels.is