Einstaklingsherbergi
Einfalt og gott en búið helstu þægindum. Hressandi litir, baðherbergi og þægileg rúm. Frábær staður til að hvíla lúin bein eftir ævintýri dagsins og hlaða batteríin fyrir næsta dag.
Aðstaða
Twin 90 cm
Allt að 1 fullorðnir
Amt. 11 m2
Öll herbergi eru með
Wifi
Gervihnattasjónvarp
Sími
Kaffi- og te sett
Baðherbergi
Sturta
Hárblásari
Baðvörur
Skrifborð og stóll
Fataskápur
Parket á gólfum
Bar inni á hóteli