Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Staðsetning

Hótel Kea er staðsett í hjarta Akureyrar, á Norðurlandi, við hliðina á hinni þekktu Akureyrarkirkju. Með útsýni yfir fjörðinn er hótelið stutt frá miðbænum, þar sem eru verslanir, kaffihús, veitingastaðir og margt fleira.

Staðsetning hótelsins er fullkomin fyrir þá sem vilja njóta menningarviðburða, taka afslappaða göngutúr á milli kaffihúsa og skoða allt það sem Akureyrarbær hefur upp á að bjóða.

Heimilisfang

Hafnarstræti 87 – 89
600 Akureyri

+354 460 2080


kea@keahotels.is