Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Frábært tilboð fyrir notendur YAY

Notaðu kóðan "YAY2024" og fáðu 30% afslátt af gistingu í standard herbergi með 2ja rétta kvöldverði á veitingastað Hótel Grímsborga og morgunverð.

Valið er annaðhvort forrétt og aðalrétt af matseðli eða aðalrétt og eftirrétt, hægt er að skoða matseðilinn hér.

Fyrir sérstakt verð á herbergja uppfærslu má senda á tölvupóst sales@keahotels.is.

Hægt er að bóka gistingu til 30. september 2024.

Verð frá 42.300

Hvert set ég kóðann?

Til að nota kóðan "YAY2024" opnar þú dagatalið og velur þá dagsetningu sem hentar þér og setur inn kóðann hægra megin líkt og á myndinni hér fyrir neðan, síðan smellir þú á hnappinn leita.

Ef þú vilt bæta við auka nótt skaltu velja lengd dvalar í dagatalinu. Kvöldverður er þá innifalinn öll aukakvöld sem eru valin.

YAY gjafakortin er aðeins hægt að nota með íslenskum krónum svo ef þú lendir í vandræðum þarftu mögulega að breyta gjaldmiðlinum efst í hægra horninu í ISK.