Hótelin okkar

Keahotels er ein af stærstu hótel keðjum Íslands með hótel í Reykjavík, Akureyri, Vík, Grímsnesi og Siglufirði.

Map of iceland

Koma

Select date

Brottför

Select date

Gestir og Valkostir

2 gestir

Veitingastaður Grímsborga

Hótel Grímsborgir er með glæsilegan veitingastað og bar sem býður upp à la carte matseðil með íslenskum og alþjóðlegum gourmet réttum.

Opið er alla daga allt árið fyrir borðapantanir. Verið velkomin!

Matseðill

Kíktu á barinn

Barinn okkar er staðsettur inn á veitingastaðnum í setustofunni. Njóttu þess að sitja við arininn og slaka á með góðan drykk í notalegu umhverfi.

Happy hour er alla daga frá kl. 16:00 til 18:00

Morgunverðarhlaðborð

Á hlaðborðinu má finna nýbakað brauð og bakkelsi, alls konar álegg, ferskt grænmeti, marmelaði og sultu, skyr, músli og ferska ávexti, sem og ýmsa heita rétti. Boðið er upp á nýmalað kaffi, te, ávaxtasafa ásamt kampavín og freyðivín. Morgunverðarhlaðborð er ávallt innifalið fyrir hótelgesti.

Opið  07:00-10:00 alla morgna