Seigla, streita, samskipti, meðvirkni
24.-27. september 2024 á Hótel Grímsborgum
Skráning er hafin á þetta vinsæla námskeið með Gyðu Dröfn og Kristínu. Mikilvægt efni fyrir alla sem starfa og lifa með fólki og á mikið erindi í dag, í umhverfi sem tekur sífellt hraðari breytingum.
Takmarkaður fjöldi
Hægt er að skrá sig hér
Um námskeiðið
Námskeiðið er áhrifaríkt og valdeflandi sem færir þekkingu sem miðar að því að efla seiglu, bæta samskipti og auka þannig færni í lífi og starfi.
Athygli er beint að nýrri þekkingu og úrræðum, áhrifum og afleiðingum streitu og meðvirkni á samskipti og sambönd í lífi og starfi.
Hér getur þú lesið nánar um námskeiðið.
Fyrir hvern er námskeiðið
Námskeiðið er fyrir alla sem vilja:
- Þekkja og skilja jákvæð og neikvæð áhrif streitu
- Efla seiglu til að takast á við breytingar og áskoranir
- Auka færni samskipta
- Læra að setja heilbrigð mörk
- Auka streituþol og nýta streituna til góðs
- Minnka líkur á kulnun í starfi
- Vera betur til staðar hverju andartaki
- Lifa og leiða með hug og hjarta