Einstaklingsherbergi
Einstaklingsherbergin á Hótel Borg eru huggulega innréttuð í art deco stíl og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja notalega dvöl. Tilvalin fyrir stutta heimsókn til borgarinnar, hvort sem er vegna vinnu eða helgarferð á eigin vegum.
Aðstaða
120 cm
Allt að 1 fullorðnir
Amt. 18 m2
Öll herbergi eru með
Wifi
Gervihnattasjónvarp
Sími
Nespresso kaffivél
Bluetooth hátalari
Ísskápur
Baðherbergi
Sturta
Hárblásari
Sloppur og inniskór
Baðvörur frá Molton Brown Organics
Upphituð gólf á baðherbergi
Öryggishólf
Skrifborð og stóll
Straujárn og strauborð
Parket á gólfum
Spa og líkamsræktaraðstaða
Bar inni á hóteli
Veitingastaður inni á hóteli