Staðsetning
Apótek Hótel stendur á horni Pósthússtrætis og Austurstrætis. Staðsetning hótelsins er tilvalin fyrir þá sem vilja sækja menningarviðburði í miðborginni, rölta á milli kaffihúsa og njóta alls þess sem miðborgin hefur upp á að bjóða.

HEIMILISFANG
Austurstræti 16
101 Reykjavík512 9000
apotek@keahotels.is
BÍLASTÆÐI
Apótek Hótel er staðsett í einum elsta borgarhluta Reykjavíkur sem einkennist af mörgum smáum og einstaka einbreiðum götum. Bílastæði má finna víða auk bílastæðahúsa líkt og sýnt er hér á korti, en hvorutveggja er gjaldskilt samkvæmt leiðbeiningum á hverjum stað.
Smelltu hér til að sjá kort af gjaldsvæði í Reykjavík
P1 (Rauð): Gjald er 630 ISK/klst og gildir á virkum dögum og laugardögum frá 09:00 - 21:00 og á sunnudögum frá 10:00 - 21:00. Hámarkstími er 3 klst.
P2 (Blá): Gjald er 230 ISK/klst og gildir á virkum dögum og laugardögum frá 09:00 - 21:00 og á sunnudögum frá 10:00 - 21:00.
P3 (Græn): Fyrstu tvær klukkustundirnar kosta 230 ISK/klst, en eftir það er gjaldið 70 ISK/klst. Þetta gildir á virkum dögum frá 09:00 - 18:00.
P4 (Appelsínugul): Gjald er 230 ISK/klst og gildir aðeins á virkum dögum frá 08:00 - 16:00.
Fyrir frekari upplýsingar um gjaldskyldu bílastæðia í Reykjavík, smelltu hér.