Einstaklingsherbergi
Einstaklingsherbergin okkar munu seint teljast stór en okkur þykja þau virkilega notaleg. Herbergin eru smekklega innréttuð og búin öllum helstu nútímaþægindum til að tryggja ljúfa dvöl.
Aðstaða
90 cm
Allt að 1 fullorðnir
Amt. 11 m2
Öll herbergi eru með
Wifi
Gervihnattasjónvarp
Bluetooth hátalari
Nespresso kaffivél
Ísskápur
Sími
Sturta eða bað
Baðvörur frá Molton Brown Organics
Hárblásari
Sloppur og inniskór
RB rúm
Öryggishólf
Skrifborð og stóll
Straujárn og strauborð
Parket á gólfum
Spa og líkamsræktaraðstaða
Bar inni á hóteli
Veitingastaður inni á hóteli